TIL Í HVAÐA SNJÓ SEM ER
Hvort sem er fyrir einstaklinga eða fyrirtæki, þá er Honda 9-línan til í hvaða snjómagn sem er.
9-línan er með snjómokstursgetu allt að 50 tonnum á klukkustund og allt að 51cm snjómokstursdýpt. Honda 9-línan af snjóblásurum hentar best á stórum svæðum.
- 71cm snjómokstursbreidd
- 51cm smjómoksturshæð
- Afkastageta um 50 tonn á klst.
- Kastlengd allt að 15 metrar
- Stærð: 1505x725x1038mm
- Þyngd: 110kg