Fullvaxinn eiginleikum
7-línan er með alla eiginleika fullvaxins snjóblásara, bara minni og meðfærilegri. Þessi lína hentar vel fyrir einstaklinga eða fyrirtæki sem þurfa snjómokstur á milli- eða stórum svæðum. Snjóblásararnir eru tilbúnir að leysa hvaða verkefni sem er og eru með snjómokstursgetu upp í allt að 42 tonn á klukkustund og 42cm snjódýpt. Hægt er að fá 7-línuna með handvirku starti eða rafstarti.
- 60cm snjómokstursbreidd
- 42cm smjómoksturshæð
- Afkastageta um 42 tonn á klst.
- Kastlengd allt að 14 metrar
- Stærð: 1420x620x960mm
- Þyngd: 90kg