Þessi öfluga Honda sláttuvél með stiglausu drifi er hljóðlát, einstaklega sterkbyggð og auðveld í gangsetningu. Hún er búin 3 í 1 sláttukerfi með grassafnara, afturkasti og Bio-klip sem getur saxað grasið ef oft er slegið og þá þarf ekki að safna því í poka og hirða. Þessi frábæra vél hentar einstaklega vel fyrir slátt á stórum lóðum og svæðum og er vinsæl hjá fagfólki.
Hydrostatic stiglaust drif.
Öflugur 4,4 hestafla mótor GCV 160 með sjálfvirku hnífstoppi.
- Drif: Hydrostatic- stiglaust
- Skurðarbreidd: 53 cm
- Boddy: Ál
- Safnari: 83 ltr.
- Hraði: 0 - 1,4 m / sek.
- Skurðarhæð: 14 - 76 mm (6 stillingar)
- Tankur: 0,91 ltr.
- Mál: 1575 x 574 x 1018 mm
- Þyngd: 49,3 kg
-