Þessi öfluga drifknúna sláttuvél frá Honda er einföld og notendavæn og hentar vel fyrir stórar lóðir. Hún er búin "Smart Drive" hraðastýringu og 3 í 1 sláttukerfi með grassafnara, afturkasti og Bio-klip sem getur saxað grasið ef oft er slegið og þá þarf ekki að safna því í poka og hirða.
Öflugur 4,4 hestafla mótor GCV 190.
- Drif: Smart Drive - breytilegur hraði
- Sjálfvirkt mótor og hnífstopp
- Skurðarbreidd: 53 cm
- Sláttuhús: stál
- Safnari: 61 ltr.
- Hraði: 0 - 1,65 m / sek.
- Skurðarhæð: 25 - 87 mm ( stillingar)
- Tankur: 0,93 ltr.
- Mál: 1621 x 585 x 976 mm
- Þyngd: 43,8 kg