Utanborðsmótor BF6 SHU

Honda

Venjulegt verð 279.950 kr

Nýju Honda utanborðsmótorarnir í stærðum 4, 5 og 6 hestöfl eru búnir nýjustu tækni Honda fyrir mótora í þessum stærðarflokki. Falleg hönnun og metnaður fyrir smáatriðum gera þessa mótora vinsæla hjá þeim sem vilja aðeins meira og gera kröfur. Þeir eru léttir og meðfærilegir í flutningi og allir búnir innbyggðum bensíntank með möguleika á að tengja lausan tank. Hvort sem það eru gúmmíbátar, plast eða trébátar og jafnvel skútur hentar þeir mjög vel.  

Honda BF4, BF5 eða BF6 eru tilvaldir fyrir þá sem vilja aðeins meira. 

 Skipting: Fram - Hlutlaus - 360 ° snúningur, skipti 2,1

  • Hleðsla: 12V - 6A
  • Stýring: Stjórnahandfang
  • Halla: Handvirkt
  • Skaftlengd: 434 mm (S)
  • Afköst: 6 hestöfl
  • Tankur: 1,5 lítra innbyggður tankur
  • Skrúfa: 7 1/4 x 4 3/4 "(3 blaða)"
  • Mál: 524 mm x 374 mm x 1020 mm
  • Þyngd: 27 kg