Snúrulausar vélar

Snúrulausa línan frá Honda er sú allra nýjasta. Hver kannast ekki við leiðindin við að slá með rafmagnssláttuvél og framlengingarsnúran er alltaf fyrir?

 

Nú er það vandamál leyst með Honda "Cordless Range"